Tengi hefur lengi verið einn af burðar styrktaraðilum handknattleiksdeildar HK. Á dögunum endurnýjuðum við þann samning. Við eru stolt að standa við bakið á góðu íþróttastarfi.

Á myndinni er Brynjar Freyr Valsteinsson hjá HK og Þórir Sigurgeirsson hjá Tengi að undirrita samning til næstu tveggja ára.