Baðherbergið

Þú færð allt fyrir baðherbergið hjá Tengi

Við vekjum athygli á því að mögulegt er að sérpanta frá völdum framleiðendum.

Baðherbergið er eftirlæti margra

Baðherbergið er gjarnan eftirlæti margra sem vilja njóta þess að fara í notalega sturtu til að fríska sig við eða þægilegt bað til að láta líða úr sér. Það er því mikilvægt að vanda valið á öllu sem viðkemur baðherberginu.

 

Allt fyrir baðherbergið

Hjá Tengi færðu metnaðarfullt úrval af tækjum, búnaði og innréttum fyrir baðherbergið allt frá niðurfalli og upp í sturtuhaus og allt þar á milli.

 

Allt fyrir baðherbergið hjá Tengi. Vola blöndunartæki og frístandandi baðkar í baðherbergi með útsýni út á vatn.

Vöruúrval frá helstu framleiðendum heims

Vöruúrvalið hjá Tengi nær yfir allt það besta frá nokkrum af helstu framleiðendum heims í hreinlætistækjum, búnaði og innréttingum fyrir baðherbergið. Í boði eru vandaðar vörur fyrir baðherbergið í mörgum verðflokkum og útfærslum.

Fáðu aðstoð fagmanna við val á rétta búnaðinum og tækjum í baðherbergið og útkoman verður endingargóð og glæsileg.

Hugmyndir fyrir baðherbergið