Umsókn um reikningsviðskipti

Þær upplýsingar sem verða sóttar eru annarsvegar upplýsingar úr vanskilaskrá Creditinfo og svo hinsvegar lánshæfismat sem metur líkurnar á vanskilum tólf mánuði fram í tímann. Tengi setur það sem skilyrði við samþykkt reikningsumsóknar að viðkomandi sé ekki skráður á vanskilaskrá Creditinfo Ísland, ásamt því þarf CIP áhættumat Creditinfo Ísland að vera 7 eða lægra.

Viðkomandi má ekki vera á vanskilaskrá hjá Creditinfo svo umsóknin fáist samþykkt. Ábyrgðarmaður þarf að vera fasteignareigandi.

Aðeins þeir sem eru í forsvari fyrirtækja geta sótt um reikningsviðskipti hjá Tengi líkt og fjármálastjórar, framkvæmdastjórar og aðrir prófkúruhafar.

Upplýsingum um útgáfu reikninga á lögaðila, fjárhæð þeirra og hvenær þeir verða greiddir, kann að verða miðlað áfram í Greiðsluhegðunarkerfi Creditinfo Lánstrausts hf.

UPPLÝSINGAR UM FYRIRTÆKIÐ

  • Úttektaraðilar

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.

Umsókn þessi veitir Tengi ehf. heimild til að sækja upplýsingar um umsækjanda til Creditinfo í tengslum við ákvörðunartöku um lánsviðskipti. Þær upplýsingar sem kunna að verða sóttar eru upplýsingar úr vanskilaskrá Creditinfo og lánshæfismat. Ef vanskil hafa varað lengur en 40 daga þá tilkynnast þau til Creditinfo Lánstraust hf. til skráningar.

Gjalddagi er 5. næsta mánaðar og eindagi er 20. dagur næsta mánaðar eftir úttekt. Sé greitt eftir eindaga reiknast vextir frá og með gjalddaga og innheimtukostnaður. Ef greiðsla berst ekki á eindaga áskilur Tengi ehf. sér rétt til að stöðva frekari úttektir þar til eldri krafa/kröfur hafa verið gerðar upp.

Nánar um viðskipaskilmála reikningsviðskipta