Vöruskil einstaklinga

• Varan þarf að vera ónotuð, heil og í upprunalegum umbúðum.
• Tengi áskilur sér rétt til að reikna afföll á skilavöru að lágmarki 10% frá upprunalegu kaupverði t.d vegna þrifa og ástands vöru.
• Kaupandi greiðir sendingarkostnað fyrir vörur sem á að skila.
• Verð vöru skal miðast við það verð sem hún var keypt á.
• Ekki er hægt að skila sérpöntunum.

Um vöruskil einstaklinga gilda að öðru leyti lög um neytendakaup nr.48/2003

Vöruskil fyrirtækja:

Um vöruskil fyrirtækja gilda lög um lausafjárkaup nr. 50/2000