Sturtur
Tengi býður fallegt úrval af öllu því sem þarf fyrir góðar sturtur
Þú færð allt fyrir sturtuna hjá Tengi
Falleg hönnun sem endurspeglar gæði og glæsileika
Góð sturta er ómissandi á öllum heimilum og í sumarhúsum. Það er fátt jafn endurnærandi og notaleg sturta. Hjá Tengi færðu allt fyrir sturtuna frá nokkrum af helstu framleiðendum heims.
Sturtur í mörgum útfærslum
Þarfir okkar og smekkur geta verið af ólík þegar kemur að því að velja blöndunartækin, sturtuglerið eða sturtuklefan ásamt öllum aukahlutum fyrir sturtana. Valmöguleikarnir og eiginleikar til að velja á milli eru fjölbreyttir. Þess vegna býður Tengi afar víðtækt vöruval fyrir sturtur.
- Innbyggð sturtutæki
- Sturtusett
- Útisturtur
- Litaval
- Málmtegundir
- Niðurföll
- Fjölbreytt hönnun
- Sturtubotnar
- Aukahlutir
Má bjóða þér aðstoð?
Ráðgjafar hjá Tengi eru þér innan handar við að velja allan búnað fyrir sturtuna og baðherbergið í heild.
Ef tækin og aukahlutirnir sem þig langar í eru ekki til þá er möguleiki á að sérpanta. Þú færð allt fyrir drauma sturtuna og baðherbergið hjá Tengi.
Við aðstoðum við valið
Með því að koma með teikningu af baðherberginu eða rýminu þar sem þú vilt setja upp sturtu þá aðstoða ráðgjafar Tengis þig við að velja rétta búnaðinn fyrir drauma sturtuna.
Sérpantaðar sturtur
Tengi býður upp á sérpantanir á nær öllu því sem hægt er að fá fyrir sturtur frá okkar birgjum. Hafðu samband og við finnum saman rétta drauma sturtuna og allt í tengslum við hana.