Mora á Íslandi Tengi umboðsaðili

á Íslandi

Renndu niður eftir síðunni til að sjá meira

Mora One Miniprofi

Mora blöndunartæki fanga athyglina hvar sem þau eru og setja fallegan svip á eldhúsið. Mora One línan einkennist af einföldum og fallegum línum sem falla vel að hönnun nútíma heimila. Þú getur fengið Mora One Miniprofi í sex spennandi litum sem lífga upp á eldhúsið.

Mora one miniprofi
Mora one eldhustaeki

Mora One eldhústæki

Mora One blöndunartækja-línan bera einkenni fágunar og hreinleika. Mora One er hönnuð af hinum þekkta Thomas Sandell. Við hönnun á þessari línu veitti farsæl 90 ára saga Mora hönnuðinum innblástur og er hún senn óður til fallegrar hönnunar og nýrrar tækni með skýrskotun í fortíðina.

Mora One blöndunartæki fyrir handlaugar

Sígildur og einfaldur vatnskrani með notagildi í fyrirrúmi. Innblásin af áralangri hefð síðustu 90 ára með blöndunartæki sem bera í senn gæði og fegurð.

Mora one blondunartaeki fyrir handlaugar 600

Skoðaðu úrvalið af gæða blöndunartækjum og búnaði frá Mora fyrir baðherbergið og eldhúsið hjá Tengi.

Heimasíða Mora

Tengi hf. er stolltur umboðsaðili HANSA á Íslandi.