Mora á Íslandi Tengi umboðsaðili

á Íslandi

Renndu niður eftir síðunni til að sjá meira

Mora Inxx II

Mora blöndunartæki fanga athyglina hvar sem þau eru og setja fallegan svip á eldhúsið. Mora Inxx II línan einkennist af einföldum og fallegum línum sem falla vel að hönnun nútíma heimila. Þú getur fengið Mora Inxx II í sex spennandi litum sem lífga upp á eldhúsið.

Mora one eldhustaeki

Inxx II baðherbergi

INXX II er glæsilegasta lína okkar til þessa. Gefur baðherberginu sterkan nútímalegan blæ þar sem hvíld og slökun voru grunngildi hönnunar. INXX II sameinar fallega hönnun með framúrskarandi gæðum og býður upp á endurnærandi vatnsupplifun.

Mora Inxx II – hvaða litur hentar þér?

Mora Inxx II er fáanleg í sex mismunandi litum eða áferðum. Króm, Matt svart, Matt hvítt, Matt grátt, Brass og burstaður Brass.

Hvernig á að viðhalda fallegu útliti?

Gott að þrífa tækið reglulega til að viðhalda fallegu útliti. Mælt er með að notast við microfiber klút.  Hafa klútinn rakan og ef þarf má notast við milda sápu.    Skola og þurrka tækið strax af þrifum loknum.
Ekki má notast við grófa svampa, sterk hreinsiefni, krem með massa, spritt eða ediklausnir til að þrífa yfirborðið. Slík efni geta skemmt yfirborð tækisins og með notkun þeirra fellur yfirborðsábyrgð tækisins úr gildi.

Mora one blondunartaeki fyrir handlaugar 600

Skoðaðu úrvalið af gæða blöndunartækjum og búnaði frá Mora fyrir baðherbergið og eldhúsið hjá Tengi.

Heimasíða Mora

Tengi hf. er stoltur umboðsaðili MORA á Íslandi.