Mora X collection er ný lína frá Mora sem inniheldur baðkör, handlaugar og spegla. Tímalaus hönnun, áþreifanleg efni og frelsi til að velja hvað lit sem hentar þér best er hugsunin bak við þessa hönnun

Mora X frístandandi baðkörin eru í boði í þúsundum litum. Ef þú ert með RGB, CMYK eða Hex litakóða sem þér líst vel á þá getur Mora hannað baðkarið í sama lit. Hér fyrir neðan er hægt að sjá úrvalið af baðkörunum

Previous slide
Next slide
Mora X ljósaspeglar

Ljósaspeglarnir frá Mora koma í þremur undirlínum CAVA, SOLO og CARA. Speglarnir eru hannaðir þannig gufa sest ekki á þá. Hægt er að fá allar línurnar í hringlóttum eða ferköntuðum

CAVA

Cava spegillinn er stílhreinn og er rammalaus þannig hann passar við allar aðstæður

SOLO

Kemur umvafinn stál ramma í matt svörtu áli.

CARA

Stillanleg led ljós bakvið hvítan akrýl ramma sem stjórnað er með því að halda takkanum inni. Einnig hægt að panta með bluetooth hátölurum

Mora X Handlaugar

Eins og með baðkörin í X Collection þá er hægt að fá handlaugarnar í öllum regnbogans litum. Mora bíður upp á tvær týpur, Lava I og Lava V. Báðar eru hannaðar úr steinefnablöndu

LAVA I

Handlaugin er 42cm á stærð og 16cm á hæð

LAVA V

Handlaugin er 50cm á breydd, 35cm á dýpt og 12,4cm á hæð

Finndu þinn rétta lit

Mora blöndunartæki fanga athyglina hvar sem þau eru og setja fallegan svip á eldhúsið. Mora Inxx II línan einkennist af einföldum og fallegum línum sem falla vel að hönnun nútíma heimila. Þú getur fengið Mora Inxx II í sex spennandi litum sem lífga upp á eldhúsið.

Inxx II baðherbergi

INXX II er glæsilegasta lína okkar til þessa. Gefur baðherberginu sterkan nútímalegan blæ þar sem hvíld og slökun voru grunngildi hönnunar. INXX II sameinar fallega hönnun með framúrskarandi gæðum og býður upp á endurnærandi vatnsupplifun.

Mora Inxx II - hvaða litur hentar þér?

Mora Inxx II er fáanleg í sex mismunandi litum eða áferðum. Króm, Matt svart, Matt hvítt, Matt grátt, Brass og burstaður Brass.

 

Hvernig á að viðhalda fallegu útliti?

Gott að þrífa tækið reglulega til að viðhalda fallegu útliti. Mælt er með að notast við microfiber klút.  Hafa klútinn rakan og ef þarf má notast við milda sápu.    Skola og þurrka tækið strax af þrifum loknum.
Ekki má notast við grófa svampa, sterk hreinsiefni, krem með massa, spritt eða ediklausnir til að þrífa yfirborðið. Slík efni geta skemmt yfirborð tækisins og með notkun þeirra fellur yfirborðsábyrgð tækisins úr gildi.