Hér má sjá skemmtilegt viðtal við Halldór Fannar Halldórsson vörustjóra og Andra Lindberg Karvelsson viðskiptastjóra um lagnadeildina og hvað er framundan þar.
Hér má sjá skemmtilegt viðtal við Halldór Fannar Halldórsson vörustjóra og Andra Lindberg Karvelsson viðskiptastjóra um lagnadeildina og hvað er framundan þar.
Tengi er sérvöruverslun með allt sem tengist hreinlætis og blöndunartækjum fyrir bað og eldhús. Auk þess að bjóða allt lagnaefni og fittings í lagnadeild Tengis. Þar veita sérfræðingar okkar ráðgjöf varðandi allt sem tengist pípulögnum og lagnalausnum.