Við starfsmenn Tengi erum afar stolt og þakklát fyrir þá viðurkenningu sem við vorum að hljóta sem Fyrirmyndarfyrirtæki ársins 2018. Þetta er okkur hvati til að gera gott fyrirtæki enn betra.