Við starfsmenn Tengi erum afar stolt og þakklát fyrir þá viðurkenningu sem við vorum að hljóta sem Fyrirmyndarfyrirtæki ársins 2018. Þetta er okkur hvati til að gera gott fyrirtæki enn betra.
Við starfsmenn Tengi erum afar stolt og þakklát fyrir þá viðurkenningu sem við vorum að hljóta sem Fyrirmyndarfyrirtæki ársins 2018. Þetta er okkur hvati til að gera gott fyrirtæki enn betra.
Tengi er sérvöruverslun með allt sem tengist hreinlætis og blöndunartækjum fyrir bað og eldhús. Auk þess að bjóða allt lagnaefni og fittings í lagnadeild Tengis. Þar veita sérfræðingar okkar ráðgjöf varðandi allt sem tengist pípulögnum og lagnalausnum.