Viðgerðarþjónusta Tengis
Lengdu líftíma blöndunartækjanna

Tengi bíður upp á viðgerðir á öllum blöndunartæki frá okkar framleiðendum. Við erum með góða aðstöðu á verkstæðinu okkar til að þjónusta tæki. Eitt af okkar aðal markmiði er að vörur sem við bjóðum upp á séu vandaðar og að það sé boðið upp á varahluti þar sem líftími tækjanna lengist. Það er mismunandi hversu lengi tækin endast án viðgerðar þar sem gæði og/eða þrýstingur á vatni skipta miklu máli en við miðum við að eftir um 10 ár að meðaltali þarf að gerast einhverskonar þjónustuviðgerð.

Flestar viðgerðir hjá okkur eru tilbúnar eftir um sólarhring og þá er haft samband þegar tækin eru tilbúin

Fáðu nánari upplýsingar um viðgerðir með því að senda á tengi@tengi.is eða hringja í síma 414-1000.

Hér fyrir neðan sjást þeir framleiðendur sem við seljum blöndunartæki frá