Grundfos logo - Umboðsaðili á Íslandi er Tengi

Skolpdælur

Skolpdælur fyrir smærri og stærri verkefni

Grundfos bíður uppá fjölbreyttar lausnir fyrir dælingu á skólpi frá heimilum, atvinnuhúsnæðum og veitingastöðum. Verkefni geta verið misjöfn af stærð og umfangi eins og dæling frá einu klósetti í kjallara að því að vera dæling frá almenningssalernum stærri bygginga. Ártuga reynsla og þekking Grundfos tryggir gæði og endingu.

Skolpdælur

Skolp og frárennslismál eru mikilvægur þáttur í að halda hreinlæti og öryggi húsnæðis í lagi. Það er mikilvægt að velja búnað og dælur sem standast álagið þegar áþarf að halda og eru endingargóð.