Salerni

Tengi býður salerni í vönduðu úrvali. Þú velur hvort þú vilt hafa upphengt salerni eða salerni standandi á gólfi. Við val á salerni er ýmislegt sem þarf að hafa í huga. Ef þú ert að skipta út eldra sem tengist með sama hætti og eldra þá þarf staðsetning á stútum að passa. Ef þú ert hins vegar að endurnýja baðherbergi alfarið þá eru ýmsir valkostir. Þar hefur þú valmöguleika á mismunandi þykkt og hæð á innbyggðum vatnskössum fyrir salernið sem geta haft áhrif á heildarhönnun baðherbergisins. Hafðu samband og fáðu aðstoð faglegra söluráðgjafa okkar.

Kíktu á úrvalið hér fyrir neðan.

Við vekjum athygli á því að einnig er hægt að sérpanta salerni í öðrum litum frá nokkrum framleiðendum.