VOLA á Íslandi fæst hjá Tengi

á Íslandi

Renndu niður eftir síðunni til að sjá meira

Njóttu hverrar stundar

Þegar þú hannar nýtt baðherbergi ekki gleyma þá að hugsa til þess að geta notið góðrar slökunar og vellíðan.

Falleg hönnun, vandað efnisval, metnaður fyrir gæðum og notagildi er það sem einkennir vörurnar frá Kaldewei. Hið einstaka „enameleraða“ yfirborð sem hrindir frá sér óhreinindum og er mjög þægilegt í þrifum og endist um langan tíma.
Ef þú sækist eftir að fallegri hönnun og áferð sem stenst tímans tönn þá velur þú Kaldewei baðkör og sturtubotna.

Kaldewei baðkör og sturtubotnar

Kaldewei er þekkt um allan heim fyrir frábæra hönnun og framúrskarandi gæði. Kaldewei er eitt af hinum svokölluðu „Superbrands“ sem eru leiðandi á sínu sviði um allan heim.

Hjá fyrirtækinu er lögð mikil áhersla á fallega hönnun með mikið notagildi sem er svo fullkomnað í framleiðsluferlinu þar sem allt efnisval og vinnubrögð eru í hæsta gæðaflokki.

Ef þú leitar eftir baðkari eða sturtubotni sem gleður augað svo árum skiptir og vilt að þrifin séu leikur einn þá er Kaldewei með svarið.

Skoðaðu úrvalið af vönduðum Kaldewei hreinlætistækjum hjá Tengi.

Heimasíða Kaldewei

Tengi hf. er stolltur umboðsaðili Kaldewei á Íslandi.