Ifö á Íslandi fæst hjá Tengi

á Íslandi

Renndu niður eftir síðunni til að sjá meira

Postulínshúð sem hefur sannað gildi sitt

Ifö hreinlætistækin er vel þekkt um alla Evrópu fyrir gæði endingu og hagkvæmt verð. Ifö hefur verið með vinsæll vörumerkjum í hreinlætistækjum hér á Íslandi um áratuga skeið. Fjölbreytt úrval vandaðra hreinlætistækja og innréttinga fyrir baðherbergi.

Kannaðu úrvalið

Ifö hefur unnið með postulín og postulínshúðun í um 100 ár og hefur á þessum tíma náð að þróa einstaklega sterka og endingargóða postulínshúð fyrir hreinlætistæki.

Hjá Tengi getur þú valið úr úrvali hreinlætistækja með þessari einstaklega góðu postulínshúð. En einnig er mikið úrval af baðinnréttingum og skápum í boði.

Skoðaðu úrvalið frá Ifö af baðinnréttingum og hreinlætistækjum

Tengi hf. er stolltur umboðsaðili Ifö á Íslandi.