Til að viðhalda gæðum Sundace Spas heitu pottana þá er mikilvægt að huga að reglulegu viðhaldi og hreinsun á vatninu. Hér að neðan eru myndbönd sem skýra út helstu atriði sem þarf að huga að til að hámarka gæða stundirnar í pottinum.