VOLA á Íslandi fæst hjá Tengi

á Íslandi

Renndu niður eftir síðunni til að sjá meira

Gerðu baðherbergið að unaðslegum stað til að safna dýrmætum kröftum

Við notum baðherbergi daglega til að sinna hreinlæti. En þau geta gefið okkur svo mikið meira. Þú getur skapað stað þar sem þú nýtur þess að vera. Þú nærð mikilvægri slökun og safnar dýrmætri orku fyrir dagleg verkefni. HANSA framleiðir fallegar gæða hreinlætistæki og baðherbergisvörur svo þú getir skapað rétta umhverfið.

Hansa býður vandaðar heildarlausnir fyrir baðherbergið

Allt frá því hugmynd öðlast líf á hönnunarstigi og þar til fullkomnar sturtulausnir líta dagsins ljós þá getur þú verið viss um að hjá HANSA er allt lagt í sölurnar til að bjóða vandaðar og fallegar vörur sem þú getur treyst. Hjá HANSA er straumum og stefnum í hönnun fylgt á hverjum tíma án þess að víkja frá ófrávíkjanlegum kröfum um gæði og áreiðanleika. Niðurstaðan eru blöndunartæki sem Íslendingar geta treyst og hafa valið aftur og aftur.

Skoðaðu úrvalið af vönduðum HANSA blöndunartækjum og búnaði fyrir baðherbergið hjá Tengi.

Heimasíða HANSA

Tengi hf. er stolltur umboðsaðili HANSA á Íslandi.