Fullt er í mótið

Golfmót Tengis 23.Júní 2023 – Kiðjaberg

Dagskráin er eftirfarandi:
kl: 11:45 – Súpa í boði fyrir mót
kl: 12:45 – Ræsing í golfskála
kl: 13:00 – Golfmót hefst á öllum teigum
kl: 18:00 – Hressing í golfskála
kl: 19:00 – Kvöldverður í boði Tengis ásamt verðlaunaafhendingu

Punktakeppni

Forgjöf karlar hámark 28

Forgjöf konur hámark 36
────
Verðlaun veitt fyrir

5 efstu sætin og 42. sæti
────
Nándarverðlaun

á öllum par 3 brautum
────
Lengsta upphafshögg

11. braut karlar

4. braut konur
────
Besta skor

karla og kvenna
────
5 aukavinningar

dregnir úr skorkortum