Þakklæti og stolt er okkur efst í huga í dag þar sem Tengi hlaut í gær viðurkenninguna Fyrirtæki ársins 2022 og það fjórða árið í röð
Í Tengi starfar ákaflega samhentur hópur starfmanna sem er lykilinn að þessum frábæra árangri. Þessi viðurkenning er okkur hvati til að halda áfram á sömu braut og gera betur í dag en í gær og hlúa vel að okkar starfsfólki.