Grundfos logo - Umboðsaðili á Íslandi er Tengi

Borholudælur

Borholudælur fyrir heitt og kalt vatn

Hvort sem verkefnið er að dæla heitu eða köldu vatni úr grunnri holu eða djúpri þá er Tengi með dælur frá Grundfos fyrir verkið. Við val á dælu er mikilvægt að velja borholudælur sem þú getur treyst á. Grundfos hefur sannað áreiðanleika, endingu og afkastagetu á sínum borholudælum um allan heim við mjög fljölbreyttar og erfiðar aðstæður og er Ísland þar engin undantekning.

Borholudælur fyrir grunnar og djúpar borholur.

Vatn er okkur afar mikilvægt og það veit Grundfos. Það skiptir því ekki máli hvort dæla á upp úr minni einkaframkvæmdum eða stærri virkjunar og veituverkefnum þar sem Grundfos er með fullkomnar og áreiðanlegar dælur fyrir allar dýptir af borholum.