Tengi er eitt af 2% þeirra fyrirtækja sem eru Framúrskarandi fyrirtæki í úttekt Creditinfo fyrir árið 2021. Þetta er sjöunda árið sem Tengi fær þessa viðurkenningu fyrir ábyrgan rekstur. Við erum ákaflega stolt af okkar sterku liðsheild þar sem gæði, þjónusta og ábyrgð eru höfð að leiðarljósi.