Tengi og Grundfos ferðuðust um landið í september og héldu vel heppnaðar vörukynningar við allar verslanir Tengis. Við þökkum öllum fyrir frábæra mætingu og viðtökur. Á öllum stöðum var léttur spurningaleikur þar sem hægt var að vinna Apple AiePods. Þeir heppnu voru: Guðni B. Sigfússon – Bládropa, Guðmundur Ragnar Kristjánsson – Súperlögnum Selfossi og Þorgrímur Magnússon – Bút Akureyri. Við óskum þeim innilega til hamingju.