IFÖ Clean

Tengi kynnir - IFÖ Clean

Allar postulínsvörur frá IFÖ eru komnar með svokallaða IFÖ Clean áferð.

IFÖ Clean gerir það að verkum að auðveldara er að halda handlaugunum og salernum, hreinum og snyrtilegum, með tilkomu IFÖ Clean.

Leyndarmálið liggur í gljáanum, sem er ytri lag sem ver postulínið. Sléttur flötur á postulíninu gerir það að verkum að kalk og óhreinindi festast síður á yfirborðinu.

Hinn nýji gljái er þunn filma, þar sem örsmáar sprungur finnast á venjulegum postulíni, hverfa . Staðin kemur hart og slétt yfirborð þar sem óhreinindi eiga erfiðara með að festast. IFÖ Clean er brennt á yfirborðið í ca. 12 klukkustundir við 1200 til 1400 gráður. 

Verið velkomin í verslanir Tengis og sölumenn okkar munu aðstoða ykkur og segja ykkur meira frá IFÖ Clean.