12.10.2017
Vel heppnuđ Quick & Easy kynning
Vel heppnuđ Quick & Easy kynningTengi og Uponor héldu á dögunum kynningu fyrir fagmenn og hönnuði á nýju lagnakerfi sem heitir Quick & Easy.

Kynningarnar voru tvær og var sú fyrri haldin 4. október á Akureyri og sú síðari í Reykjavík þann 5.október. Fjöldi fagaðila og hönnuða nýttu sér tækifærið til að kynnast þessu nýja kerfi og voru sérfræðingar frá Uponor á svæðinu.

Q&E kerfið er rör í rör kerfi fyrir neysluvatn og miðstöðvarlagnir. Kerfið býður upp á framúrskarandi lausnir á uppsetningu og frágangi m.a. við töppunarstaði í votrýmum.

Tengi þakkar öllum þeim sem mættu á þessar kynningar fyrir komuna og fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér þetta nánar þá eru sérfræðingar okkar hjá lagnadeild Tengis með allar nánari upplýsingar.Leitarvél