15.3.2018
Gjöf til Tćkniskólans
Gjöf til TćkniskólansTengi, Gjöfull, Blikksmiðjunni Vík og Hitaveita Grímsnes og Grafningshrepps veittu Tækniskólanum gjöf til verklegrar kennslu þann 14.mars síðastliðinn.

Það er okkur sannur heiður að geta styrkt stoðir þeirrar framúrskarandi menntunar sem fer fram í pípulagningadeild skólans með þessum hætti.
Leitarvél